Um okkur

Raf-horn ehf. var stofnað í október 2003.

Rafhorn keypti húsnæði ásamt lager af Rafmagnsverkstæði Bjarna Jakossonar sem hefur starfað í mörg ár. Starfssemi hófst af fullum krafti 15. janúar 2004. Markmið félagsins er að sinna allri raflagnaþjónustu, sölu á raflagnaefni og viðgerðum á raftækjum. Félagið tekur að sér stór sem smá verk.

Stofnandi félagsins er Friðrik Jónas Friðriksson rafvirkjameistari.
Jónas hefur starfað við fagið í mörg ár, upphaflega hjá RARIK og einnig hjá Bjarna Jakobssyni og síðan 2003 hjá Rafhorn.

Skrifstofa og verkstæði eru opin virka daga frá 10-12 & 13-16, annars eftir samkomulagi.